MJ Þriflausnir bjóða faglega þrifaþjónustu fyrir heimili og fyrirtæki, ásamt vönduðum flutningsþrifum. Við leggjum áherslu á öryggi, traust og áreiðanlega framkvæmd – þannig að allt gangi snurðulaust fyrir sig, án vesenis.
Heimili
Áreiðanleg og fagleg heimilisþrif sem gera daglegt líf einfaldara. Við vinnum af virðingu fyrir heimilinu þínu og tryggjum hreint og snyrtilegt umhverfi – án áhyggja.