Um okkur
Við erum faglegt þrifafyrirtæki með vandvirkasta fólkið í bransanum. Hjá okkur starfa reyndir fagmenn sem leggja metnað sinn í nákvæm og áreiðanleg þrif – í hvert skipti.
Við leggjum áherslu á vinalega þjónustu, traust og góð samskipti. Hvort sem um er að ræða heimili eða fyrirtæki getur þú treyst því að verkið sé unnið af alúð, fagmennsku og með sýnilegum árangri.
Hreinlæti, gæði og ánægðir viðskiptavinir eru okkar forgangsatriði.
Öruggt
Við vinnum af ábyrgð og virðum rýmið þitt. Traust starfsfólk og örugg vinnubrögð.
Faglegt
Skipulögð þrif, vönduð vinnubrögð og skýr samskipti frá upphafi til enda.
Áreiðanlegt
Við mætum á réttum tíma, stöndum við loforð og klárum verkið án vesenis.
